Vinnuskólakrakkar í Elliðavatni

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Vinnuskólakrakkar í Elliðavatni

Kaupa Í körfu

ÚTIVINNA er dásamleg í brakandi sumarblíðunni þessa dagana, ekki síst þegar hægt er að kasta frá sér hrífum eða skóflum og kæla sig niður eftir mesta púlið eins og þessir krakkar úr Vinnuskóla Reykjavíkur gerðu í Elliðavatni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar