Ráðstefna í Reykjavík um sjómenn

Friðrik Tryggvason

Ráðstefna í Reykjavík um sjómenn

Kaupa Í körfu

SAGNFRÆÐIRÁÐSTEFNA um skipalestir bandamanna, The Arctic Convoys – A lifeline across the Atlantic, sem fluttu vistir og vopn til Rússlands í seinni heimsstyrjöldinni á vegum Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands og Alþjóðavers hefst í dag í húsakynnum háskólans. MYNDATEXTI Undir byssukjafti Glatt var yfir sjómönnunum við endurfundina um borð í HMS Exeter við Reykjavíkurhöfn í gær og virtust þeir öllum hnútum kunnugir á mikilfenglegu þilfari orrustuskipsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar