Listasafn Íslands
Kaupa Í körfu
HIN klassísku gildi, er yfirskrift sumarsýningar Listasafns Íslands sem opnuð var í vikunni. Sýningarstjóri er safnstjórinn, Halldór Björn Runólfsson. Hann dæsir og hlær þegar hann er inntur eftir því hvar byrjað sé þegar fyrir liggur að búa til svo stóra og viðamikla sýningu á verkum safnsins, en alls eru 89 verk á sýningunni, gömul og ný. MYNDATEXTI Form og litir Abstraktion eftir Gerði Helgadóttur og Mynd eftir Gunnar Örn Gunnarsson. Sumarsýningin í Listasafninu stendur til septemberloka
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir