Vín

Friðrik Tryggvason

Vín

Kaupa Í körfu

Rauðvínin frá Rioja eru að mörgu leyti eins og klettar í hafinu. Það er ávallt – eða að minnsta kosti undantekningalítið – hægt að treysta á að þau standi fyrir sínu. Úrvalið í vínbúðunum er líka ágætt og þar má fá mörg mjög frambærileg vín frá þessu héraði. Að þessu sinni skoðum við jafnt vín frá vínhúsi sem segja má að sé „góðkunningi“ íslenskra vínneytenda sem nýja fulltrúa Rioja í búðunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar