Arnar Már Brynjarsson og Gunnar Anton Guðmundsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Arnar Már Brynjarsson og Gunnar Anton Guðmundsson

Kaupa Í körfu

AÐ KVÖLDI 29. maí fögnuðu þrír ungir menn því að hafa hlotið fyrstu verðlaun á Stuttmyndadögum. Þeir hafa örugglega allir ímyndað sér stórar fyrirsagnir í öllum helstu blöðum landsins og greinargott viðtal um stuttmyndina; framtíðardrauma þeirra og mögulega sigra á kvikmyndavellinum. MYNDATEXTI Royal & Zlátur Þeir Arnar Már Brynjarsson og Gunnar Anton Guðmundsson bjóða, meðal annars, ungum tónlistarmönnum upp á ódýra leið til að gera tónlistarmyndbönd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar