Ingunn Snædal
Kaupa Í körfu
Þessi nýja bók er ljóðaferðalag um landið, ég byrja á Seyðisfirði og fer rangsælis og enda við Eskifjörð. Ég raðaði ljóðunum þannig að það er hægt að fara nokkurn veginn hringinn um landið samkvæmt ljóðabókinni. Þetta eru ljóð eftir Íslandskorti,“ segir Ingunn um Í fjarveru trjáa – vegaljóð. Ljóðin orti hún flest í fyrra í einni lotu þar sem hún dvaldist á rithöfundasetri á Skáni. MYNDATEXTI Ingunn „Ég settist niður og kepptist við að skrifa áður en ég gleymdi öllu saman. Ég skrifaði ljóðin á fjórum tímum. Svona urðu þau til, þau gossuðu úr heilabúinu í einni lotu.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir