Valur Grindavík

Friðrik Tryggvason

Valur Grindavík

Kaupa Í körfu

HÚSVÍKINGAR hafa alið marga góða knattspyrnumenn og þar í bæ er fylgst af miklum áhuga með keppni í úrvalsdeildinni. Ekki vegna þess að Völsungur sé þar með lið, þar hefur félagið ekki verið síðan 1987-1988, heldur er ástæðan sú að sjö húsvískir leikmenn spila í deildinni í sumar. Þar eru taldir til þeir sem hafa byrjað feril sinn í meistaraflokki með Völsungi en síðan hleypt heimdraganum. MYNDATEXTI Völsungur Pálmi Rafn Pálmason var orðinn fyrirliði meistaraflokks Völsungs aðeins 17 ára gamall og hefur verið mest í sviðsljósinu af Húsvíkingunum í úrvalsdeildinni í sumar. Hér fagnar hann, til vinstri, marki fyrir Val.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar