Sigurður Guðmundsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Sigurður Guðmundsson í Hjálmum lætur ekki deigan síga. Hann hefur verið í hljómsveitinni Hjálmum í fjögur ár að undanskildu stuttu tímabili eftir að hljómsveitin hætti. Hjálmar hafa spilað víða innanlands og erlendis og leikið með Megasi og fleiri þekktum tónlistarmönnum. Hann er kominn af tónlistarfólki og mikil tónlist var á heimilinu. Sigurður hefur verið í tónlist frá því hann man eftir sér en kunni ekki við að vera í lúðrasveit. MYNDATEXTI Vinsæl víða „Platan hefur heyrst á öllum stöðvum, allt frá FM til Gufunnar. Ég held að það sé algert heimsmet,“ segir Sigurður um nýju plötuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar