Ólafur Jóhann Ólafsson

Ólafur Jóhann Ólafsson

Kaupa Í körfu

„TÍMI stóryrða og gífuryrða er liðinn. Menn verða að horfa fram á veginn og skynsamt fólk þarf að setjast niður og leysa þessi vandamál,“ segir Ólafur Jóhann Ólafsson, nýr stjórnarformaður Geysis Green, spurður um REI-málið. MYNDATEXTI Hætti Ólafur Jóhann segir að menn verði að hætta að finna blóraböggla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar