Búðir Saving Iceland

Friðrik Tryggvason

Búðir Saving Iceland

Kaupa Í körfu

SAMTÖKIN Saving Iceland hafa komið upp mótmælabúðum á Hellisheiði, skammt frá Hellisheiðarvirkjun. Að sögn Miriam Rose, eins talsmanna samtakanna, hafa um 50 manns þegar komið sér fyrir í búðunum. Mótmælendurnir koma hvaðanæva úr heiminum, til að mynda frá Evrópu og Bandaríkjunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar