Henson
Kaupa Í körfu
TÆKNIVÆDDASTA fataframleiðslufyrirtæki á Íslandi,“ stendur í glugga hjá Henson í Brautarholtinu ásamt nokkrum öðrum upplýsingum um starfsemina, en þess er ekki getið að innan um framleiðsluna er eitt merkasta knattspyrnusafn landsins. „Þetta er svona áhugamál sem byrjaði smátt en hefur orðið að góðum bolta,“ segir Halldór Einarsson, eigandi Henson. MYNDATEXTI Gamalt og nýtt Fyrir skömmu hóf Henson framleiðslu á gúmmímottum með prentaðri áletrun á annarri hliðinni. Fyrsta mottan var gerð í tilefni málverkasýningar Halldórs og þriggja annarra myndlistarmanna í tilefni goslokahátíðar í Eyjum, en framleiðslan tekur rými frá safninu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir