Henson

Ragnar Axelsson

Henson

Kaupa Í körfu

TÆKNIVÆDDASTA fataframleiðslufyrirtæki á Íslandi,“ stendur í glugga hjá Henson í Brautarholtinu ásamt nokkrum öðrum upplýsingum um starfsemina, en þess er ekki getið að innan um framleiðsluna er eitt merkasta knattspyrnusafn landsins. „Þetta er svona áhugamál sem byrjaði smátt en hefur orðið að góðum bolta,“ segir Halldór Einarsson, eigandi Henson. MYNDATEXTI Árið 1997 Hópur þekktra knattspyrnumanna og stjóra á Englandi. Þar á meðal eru t.d. David Beckham, David Platt, Alan Shearer og Dwight York. Á myndinni er Halldór í treyju númer 15. „Tony Stevens átti 50 ára afmæli og 15 þýðir að við höfðum þekkst í 15 ár,“ segir Halldór sem er þriðji frá hægri í efstu röð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar