Henson

Ragnar Axelsson

Henson

Kaupa Í körfu

TÆKNIVÆDDASTA fataframleiðslufyrirtæki á Íslandi,“ stendur í glugga hjá Henson í Brautarholtinu ásamt nokkrum öðrum upplýsingum um starfsemina, en þess er ekki getið að innan um framleiðsluna er eitt merkasta knattspyrnusafn landsins. „Þetta er svona áhugamál sem byrjaði smátt en hefur orðið að góðum bolta,“ segir Halldór Einarsson, eigandi Henson. MYNDATEXTI Vinur Mynd af Þóri Jónssyni, formanni Knattspyrnudeildar FH, skipar sérstakan sess í safninu, en Þórir lést í bílslysi 19. maí 2004. „Þórir var einstakur maður, bjartsýnn og jákvæður, og mikill og góður félagi í knattspyrnunni.“ .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar