Henson

Ragnar Axelsson

Henson

Kaupa Í körfu

KJARTAN L. Pálsson skrifaði fyrstu greinina um Henson í dagblaðið Tímann 1970 og með fylgdi mynd af Jimmy Greaves, sem var nýlega genginn til liðs við West Ham frá Tottenham, í Henson-peysu. „Ég var í viðskiptum á Englandi og Greaves bjó í næsta húsi við viðskiptamann minn,“ segir Halldór Einarsson. „Því var kjörið að láta hann fara í fyrstu flíkina.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar