Dóra Guðrún Guðmundsdóttir
Kaupa Í körfu
Það sem kemur á óvart er hversu litlu peningar ráða í raun um hamingju fólks. Fólk verður t.d. mun hamingjusamara af því að hlúa að þeim sem standa því næst og rækta samskipti við maka en við að hækka í tekjum,“ segir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur og aðstoðarmaður forstjóra Lýðheilsustöðvar. Dóra, sem er einn af höfundum geðorðanna tíu, hefur undanfarið rannsakað hvaða þættir hafa helst áhrif á hamingju fólks. Rannsóknir hennar beinast að Íslendingum, en eru hluti af stærri evrópskri rannsókn. MYNDATEXTI Lífsgleði Dóra Guðrún Guðmundsdóttir veit hvað gerir fólk hamingjusamt
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir