Dóra Guðrún Guðmundsdóttir

Valdís Þórðardóttir

Dóra Guðrún Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Það sem kemur á óvart er hversu litlu peningar ráða í raun um hamingju fólks. Fólk verður t.d. mun hamingjusamara af því að hlúa að þeim sem standa því næst og rækta samskipti við maka en við að hækka í tekjum,“ segir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur og aðstoðarmaður forstjóra Lýðheilsustöðvar. Dóra, sem er einn af höfundum geðorðanna tíu, hefur undanfarið rannsakað hvaða þættir hafa helst áhrif á hamingju fólks. Rannsóknir hennar beinast að Íslendingum, en eru hluti af stærri evrópskri rannsókn. MYNDATEXTI Lífsgleði Dóra Guðrún Guðmundsdóttir veit hvað gerir fólk hamingjusamt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar