Ólafur Jóhann Ólafsson

Ólafur Jóhann Ólafsson

Kaupa Í körfu

Þarna fara saman persónulegur áhugi og viðskiptalegur. Ég hef áhuga á nýtingu vistvænnar orku út frá umhverfissjónarmiði, mér finnst nánast óhjákvæmilegt að hafa þann áhuga. Þar felast ákveðin tækifæri,“ segir Ólafur Jóhann Ólafsson, nýr hluthafi og stjórnarformaður í Geysi Green, aðspurður hvers vegna hann hafi ákveðið að fjárfesta í orkugeiranum. „Þeir sem eru viðriðnir Geysi Green leituðu til mín á sínum tíma og spurðu hvort ég væri tilbúinn að vera þeim innan handar þegar þeir voru að koma fyrirtækinu á koppinn. Þegar ég fór að skoða málið nánar fannst mér það mjög áhugavert og sogaðist inn í það

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar