Guðný Halldórsdóttir og Halldór Halldórsson

Guðný Halldórsdóttir og Halldór Halldórsson

Kaupa Í körfu

Ég og Halldór, maðurinn minn, kynntumst þegar við komum bæði að gerð myndar Ágústs Guðmundssonar, Gullsandi. Þá sá hann um leikmyndina og ég var framleiðandi. Við tókum saman og eignuðumst síðan Dóra. Það fyrsta sem ég sá við hann er, að hann yrði áhyggjufullur maður. Hann hafði djúpar og miklar áhyggjuhrukkur á andlitinu og í dag er hann áhyggjufullur, eins og flestir ungir menn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar