Daníel Hjaltalín

Daníel Hjaltalín

Kaupa Í körfu

Ekkert lát virðist ætla að vera á sumarblíðu og sólskini, sem gælt hefur við landsmenn undanfarna daga. Reynslan hefur samt sem áður kennt okkur að nýta sólskinsdagana til hins ýtrasta, því ekki eru þeir margir á ári hverju. Margir hverjir neyðast til að húka inni við vinnu meiripart dags, en er ekki þar með sagt að þeir fari varhluta af góða veðrinu. MYNDATEXTI Dropagaldur Þótt garðúðar séu aðallega keytpir í þeim tilgangi að vökva grasið, hugsa margir sér gott til glóðarinnar og freista þess að vökva sjálfa sig aðeins í leiðinni, eins og þessi drengur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar