Landmannalaugar í hálendisblíðu
Kaupa Í körfu
Ekkert lát virðist ætla að vera á sumarblíðu og sólskini, sem gælt hefur við landsmenn undanfarna daga. Reynslan hefur samt sem áður kennt okkur að nýta sólskinsdagana til hins ýtrasta, því ekki eru þeir margir á ári hverju. Margir hverjir neyðast til að húka inni við vinnu meiripart dags, en er ekki þar með sagt að þeir fari varhluta af góða veðrinu. MYNDATEXTI Landmannalaugar Undanfarið hefur verið fallegt veður í Landmannalaugum og óvenjulega hlýtt í veðri. Á dögum sem þessum flykkist fólk þangað til að njóta blíðunnar. Ætla má að mörg hundruð manns hafi haldið þangað um liðna helgi. Laugavegshlaupið, sem fram fór í gær, hófst í Landmannalaugum, en um 250 manns tóku þátt íþessu erfiða hlaupi í ár
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir