Davíð Örn Halldórsson

Valdís Þórðardóttir

Davíð Örn Halldórsson

Kaupa Í körfu

DAVÍÐ Örn Halldórsson tilkynnir glottandi að hann sé búinn að ræða við alnafna sinn, þegar blaðamann ber að garði á vinnustofu hans sem er í gömlu timburhúsi við Skólastræti í Reykjavík. Þar á Davíð við manninn sem tekur við öllum símtölum sem ætluð eru myndlistarmanninum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar