Litli-Gullfoss í syðri Ófæru

Litli-Gullfoss í syðri Ófæru

Kaupa Í körfu

LANDSLAG væri lítils virði, ef það héti ekki neitt“ segir í ljóðinu Fjallganga eftir Tómas Guðmundsson og hefur hann eflaust eitthvað til síns máls. Það þyrfti þó harðasta náttúruhatara til að draga úr ágæti þessa gullfallega foss eingöngu vegna þess að hann ber formlega ekkert nafn. Í munnmælum hefur hann þó gengið undir nöfnunum Silfurfoss og Litli-Gullfoss og vísa báðar nafngiftir til þess að hann er eins og smækkuð mynd af frægasta fossi Íslands, Gullfossi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar