Krakkar í reiðskóla

Brynjar Gauti

Krakkar í reiðskóla

Kaupa Í körfu

Ekkert lát virðist ætla að vera á sumarblíðu og sólskini, sem gælt hefur við landsmenn undanfarna daga. Reynslan hefur samt sem áður kennt okkur að nýta sólskinsdagana til hins ýtrasta, því ekki eru þeir margir á ári hverju. Margir hverjir neyðast til að húka inni við vinnu meiripart dags, en er ekki þar með sagt að þeir fari varhluta af góða veðrinu. MYDNATEXTI Knapar Á sumrin nýta börn tímann í ýmiss konar námskeið. Reiðnámskeið eru yfirleitt vel sótt um og krakkarnir virðast skemmta sér vel

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar