Veiðimyndir
Kaupa Í körfu
MJÖG góð laxveiði hefur verið undanfarið, nær sama hvert litið er, að sögn Haraldar Eiríkssonar, sölu- og markaðsfulltrúa Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). Eftir rigningarnar um síðustu helgi rættist mjög úr veiði á Ölfus- og Hvítársvæðinu, Stóru-Laxá og Soginu. Fín veiði hefur verið í Soginu og þykir það lofa góðu, því Sogið er venjulega seinna til og besti tíminn framundan, að sögn Haraldar. MYNDATEXTI Langá Þessi grálúsugi lax var nýgenginn í Langá þegar hann veiddist. Mjög góð laxveiði er víðast hvar og fiskurinn er vænn og vel haldinn. Það þakka menn hagstæðari skilyrðum og meira æti í hafinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir