Grænmetismarkaður

Friðrik Tryggvason

Grænmetismarkaður

Kaupa Í körfu

LITSKRÚÐUGT grænmeti var á boðstólum á laugardag á grænmetismarkaði sem þá var haldinn í Mosfellsdal. Þrátt fyrir rigningu mætti fólk á markaðinn og gerði góð kaup. Þar á meðal voru mæðginin Laufey og Jónmundur, sem fjárfestu í safaríkum paprikum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar