Snæfellsnes

Brynjar Gauti

Snæfellsnes

Kaupa Í körfu

Landslagið á Snæfellsnesi þykir engu líkt. Ylfa Kristín K. Árnadóttir og Brynjar Gauti Sveinsson könnuðu lífið undir jökli. MYNDATEXTI: Hálfdrættingur - Ingólfur Matthíasson lyftir steininum Hálfdrættingi sem er 54 kg. Aðrir steinar eru Hálfsterkur (100 kg) og Fullsterkur (154 kg) og þurftu menn að geta lyft þeim til að starfa á bát. Ingólfur hefði þá getað fengið hálfan afla. Þau Ingi Valur Jóhannson, Ragnheiður Harðardóttir og Sóley Birgisdóttir fylgjast með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar