Símamótið í Kópavogi

Einar Falur Ingólfsson

Símamótið í Kópavogi

Kaupa Í körfu

UM 1.400 ungar knattspyrnustúlkur létu til sín taka í knattspyrnu í Kópavogi um helgina þegar Símamótið fór fram. Þátttökulið komu frá félögum víðs vegar um landið og voru lið allt frá 7. flokki til 4. flokks. MYNDATEXTI: Barátta Það var ekkert gefið eftir í leik ÍA og Breiðabliks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar