Kolbeinn Bjarnason

hag / Haraldur Guðjónsson

Kolbeinn Bjarnason

Kaupa Í körfu

„ÞAÐ má segja að tónleikarnir spanni allan skalann í því sem hefur verið samið frá 1980,“ segir Kolbeinn Bjarnason flautuleikari sem heldur með félögum sínum tvenna tónleika um helgina undir yfirskriftinni Öfganna á milli. MYNDATEXTI Í öfgunum Kolbeinn, Guðmundur, Elísabet og Ingibjörg á æfingu. Til vinstri fylgist Úlfar I. Haraldsson með en verk eftir hann verður frumflutt í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar