Litla-Hraun

Litla-Hraun

Kaupa Í körfu

Hann gengur undir skáldanafninu Hrímir, nafni sem hann segir hafa brotist upp úr hugskoti sínu kvöld nokkurt. „Fyrir mig er listsköpun ákveðin losun. Það næsta sem ég kemst frelsi er í gegnum sköpunarverk mín. Ég hef alla tíð málað en aðstaðan til þess að stunda myndlist hér hentar mér ekki. Við höfum ekki aðgang að aðstöðunni nema á ákveðnum tímum og ég get ekki málað eftir klukku. Ég fór því að skrifa.“ MYNDATEXTI Hrímir „Ég veit að ég get ekkert breytt aðstöðu minni og því reyni ég að finna bestu leiðina til að láta mér líða vel hér,“ segir Hri´mur um fangelsisdvölina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar