Skapandi sumarhópur
Kaupa Í körfu
Þetta er íslensk fjölfætla með fálmara,“ segir Ólafur Guðmundsson, leikstjóri Götuleikhússins. Fjölfætlan liðaðist um götur Reykjavíkur í gær, vegfarendum til mikillar gleði. „Fólk var grípandi í fálmarana, að snerta hana og velta fyrir sér hvað þetta væri,“ sagði Ólafur um viðbrögðin. „Svo heyrðust skrítin hljóð frá henni eins og hún væri að bulla endalaust.“ Hitt húsið rekur Götuleikhúsið í tvo mánuði í sumar. Tíu ungmenni á aldrinum 16-25 ára taka þátt í starfinu að þessu sinni, 9 stelpur og einn strákur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir