Innlit -
Kaupa Í körfu
Varstu búin að sjá matjurtagarðinn?“ segir Sigríður Þóra og teymir blaðamann og ljósmyndara stolt út í garð. Sólin er í rólegum dansi við skýin og hefur betur öðru hverju. Af hringlaga matjurtagarði er ljóst að hér býr fólk sem er ríkt af hugmyndum. Katrín Brynja Hermannsdóttir fékk að snarla hamingjunasl og líta inn í hýsil sem hlýtur að teljast algjörlega einstakur. MYNDATEXTI Hugmyndaauðgi Appelsínugula flauelsefnið er gömul gardína sem Sigríður keypti fyrir 20 árum í Fríðu frænku. „Í hýslinum hef ég fundið hlutverk fyrir gamla hluti sem hafa fylgt mér og eiga svo innilega heima þarna.“ Gamalt koddaver sem móðir hennar saumaði upphafsstafi hennar í verður brátt sett upp í einn gluggann. Hún lét sauma utan um allar dýnur, en efnið er rúmteppi sem hún keypti í Rúmfatalagernum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir