Hvalfjarðargöng
Kaupa Í körfu
ÁRATUGUR er liðinn frá því að göngin undir Hvalfjörð voru tekin í notkun. Undirbúningur að gerð ganganna var langur og strangur. Æ ofan í æ töldu menn sig hafa hnýtt alla lausa hnúta, en þá hljóp snurða á þráðinn. Bankar hikuðu við fjármögnun og menn deildu um hvar ábyrgð á verkinu ætti að liggja. Atli Rúnar Halldórsson reifar söguna alla í nýútkominni bók, Undir kelduna. Í einum kafla hennar er upplýst, að formleg undirritun samninga um gerð ganganna var í raun sjónarspil, því samkomulag hafði ekki náðst.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir