Hildur Elín Ólafsdóttir og Pantelis Zikas
Kaupa Í körfu
Hildur Elín Ólafsdóttir og Pantelis Zikas eru íslensk-grískt danspar. Þegar þau ganga inn á kaffihúsið 10 dropa við Laugaveg horfa gestir á þau, enda eru þau hreystin uppmáluð og greinilegt að þau eru í betra formi en meðalmaðurinn. Vægt til orða tekið.MYNDATEXTI Á háhest? „Hún neitaði mér í fyrstu,“ segir Pantelis stríðinn um upphaf sambands þeirra Hildar. Þau kynntust í dansflokki Rínaróperunnar í Düsseldorf fyrir einum níu árum og dansa enn saman, við ríkisóperuna í Hannover
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir