Anney Ágústsdóttir

Ragnar Axelsson

Anney Ágústsdóttir

Kaupa Í körfu

LEIKSKÓLINN Akrasel tekur til starfa á Akranesi í næsta mánuði og er tímamótanna beðið með mikilli eftirvæntingu. „Nýi skólinn opnar marga nýja möguleika,“ segir Anney Ágústsdóttir, leikskólastjóri, en leikskólinn hefur verið í Skátaseli í eitt ár. Á Akranesi eru þrír aðrir leikskólar, þriggja deilda skólarnir Garðasel og Teigasel og síðan Vallasel sem er með sex deildum. Tæplega 6.600 íbúar eru á Akranesi og um 350 börn í leikskóla MYNDATEXTI Nýr leikskóli Anney leikskólastjóri við leikskólann Akrasel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar