Arnar Freyr Vilmundarson

Friðrik Tryggvason

Arnar Freyr Vilmundarson

Kaupa Í körfu

ARNAR Freyr Vilmundarson lagði af stað í Mongólíurallið um hádegi á laugardaginn var. Hann hóf keppnina í Hyde Park í London ásamt ferðafélaga sínum, Skotanum Christopher Friel, og öðrum keppendum. Á sama tíma óku keppendur einnig frá Madríd á Spáni og Mílanó á Ítalíu. Keppt er um hver verður fyrstur til Úlan Bator, höfuðborgar Mongólíu. Vegalengdin er um 15 þúsund km. MYNDATEXTI Arnar Freyr Vilmundarson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar