Saga Ásgeirsdóttir og Una Björk Sigurðardóttir

Brynjar Gauti

Saga Ásgeirsdóttir og Una Björk Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

SEINNIPART laugardags fór hópur fólks á stjá í miðbæ Reykjavíkur í bolum með áletruninni „Member of the Lithuanian mafia“ (ísl. Meðlimur í lítháísku mafíunni). Þetta reyndust þó við nánari athugun ekki vera harðsvíraðir glæpamenn, heldur þátttakendur í uppákomu á vegum eins af skapandi sumarhópum Hins hússins, Sub Rósu-Rannsókn í samstarfi við Félag Litháa. Með gjörningnum vildu þau vekja athygli á hættunni á vaxandi fordómum í garð Austur-Evrópubúa og snúa upp á ríkjandi staðalmyndir um innflytjendur MYNDATEXTI Foringjar Saga Ásgeirsdóttir og Una Björk Sigurðardóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar