Ísland - Spánn

Brynjar Gauti

Ísland - Spánn

Kaupa Í körfu

GUÐJÓN Valur Sigurðsson náði þeim merka áfanga að spila sinn 200. leik fyrir landslið Íslands í handknattleik þegar það vann stórsigur á Spáni í seinni æfingaleik liðanna í Vodafonehöllinni á laugardaginn. Þessi mikli markakóngur hafði reyndar óvenju hægt um sig í leiknum enda spilaði hann minna en venjulega þar sem um æfingaleik var að ræða. MYNDATEXTI 200 Guðjón Valur Sigurðsson með blóm og viðurkenningu fyrir stóra áfangann áður en leikurinn gegn Spáni hófst að Hlíðarenda á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar