Ísland - Spánn

Brynjar Gauti

Ísland - Spánn

Kaupa Í körfu

FYRSTU undirbúningsleikir íslenska landsliðsins í handknattleik fyrir Ólympíuleikana í ágúst fóru fram í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda um helgina þar sem Ísland tapaði naumlega fyrir Spánverjum á föstudaginn en vann síðan stórsigur á þeim á... MYNDATEXTI Sloppinn Ólafur Stefánsson brýst framhjá Juanín García í leiknum á laugardaginn og Juan Carlos Pastor, þjálfari Spánverja, fylgist með úr fjarlægð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar