Rigning í Reykjavík

Brynjar Gauti

Rigning í Reykjavík

Kaupa Í körfu

MÉR finnst rigningin góð,“ söng eitt sinn hljómsveitin Grafík. Í gær fannst sumum á höfuðborgarsvæðinu þó rigningin alls ekki góð og beittu öllum brögðum til að komast undan henni. Þeir geta tekið gleði sína á ný því Veðurstofan gerir ráð fyrir að á höfuðborgarsvæðinu stytti upp seinni partinn í dag. Þó er betra að hafa regnhlífina til taks því á morgun og fram að helgi er spáð meiri úrkomu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar