Óseldir bílar í haugum

Óseldir bílar í haugum

Kaupa Í körfu

Talið er að um 6.000 óseldar bifreiðar séu hér á landi og hafa bílaumboðin gripið til margvíslegra úrræða til að leiðrétta birgðastöðu sína. Sala á bifreiðum hefur minnkað umtalsvert síðustu mánuði og nýskráningum bíla fækkaði um rúmlega helming frá áramótum fram í apríl. Í janúar á þessu ári voru 1.636 fólks- og sendibifreiðar nýskráðar en aðeins 731 í apríl. MYDNATEXTI Bílabirgðir Þúsundir bifreiða eru á geymslusvæðum og kannski fæstar á leið á götuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar