Stóðrekstur í Skagafirði

Stóðrekstur í Skagafirði

Kaupa Í körfu

Í NÁMUNDA við Varmahlíð í Skagafirði kom ljósmyndari auga á sex manna hóp sem rak 20-30 stóðhesta. Verðhækkanir á fóðri hafa gert mörgum hesteigendum lífið leitt að undanförnu, en óvíst er að slíkt eigi við um hesta í Skagafirði, enda grassprettan yfirleitt mikil nyrðra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar