Forneifagröftur að hefjast á Brunastað

Forneifagröftur að hefjast á Brunastað

Kaupa Í körfu

UNDIRBÚNINGUR fornleifauppgraftar við Austurstræti stendur nú sem hæst og er vonast til þess að sjálfur uppgröfturinn hefjist í næstu viku. Að sögn Mjallar Snæsdóttur fornleifafræðings eru vinnuvélar að fjarlægja möl og steinsteypu en að því loknu taka fornleifafræðingarnir til starfa með skóflur og bursta að vopni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar