Hljómalind
Kaupa Í körfu
Kaffi Hljómlind hefur ekki aðeins stækkað við flutningin í húsnæðið að Laugavegi 23, heldur er þar nú líka starfrækt félagsrými þar sem m.a. eru haldnar regulegar kvikmyndasýningar, hjólaviðgerðir, tónleikar, jógakennsla og dansæfingar . Í húsinu er einnig anarkistabókasafn og sýningaraðastaða fyrir nemendur Listaháskóla Íslands, auk þess sem boðið er upp á lífræna klippingar á sunnudögum „Kaffi Hljómalind var stofnað meðal annars með það í huga að krakkar undir tvítugt gætu komið þangað og spilað eða hlustað á tónlist. MYNDATEXTI Vinir Ellen Margrethe og Þorbjörn Andri Hinriksson. Hún segir alla félagsstarfsemi velkomna sem ekki stangist á við hugmyndafræði Kaffi Hljómalindar *** Local Caption *** Anarkistabókasafnið Bókasafn Andspyrnu lánar út bækur um Anarkisma. Þar er hægt að nálgast yfir þúsund fræðibækur og skáldsögur sem fjallar um málefni á borð við umhverfisvernd, aktivismi, heimspeki anarkisma, kynjapólitík og fleira.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir