Hljómsveitin Vöffluvagninn
Kaupa Í körfu
ÞÓ AÐ nafnið bendi ekki til þess þá er Vöffluvagninn tónlistarhópur sem starfað hefur í Kópavogi í sumar. „Þetta er skrítin samsetning: tvær flautur, gítar, barítón og svo stundum píanó,“ segir Bryndís Pétursdóttir sem myndar hópinn ásamt Finni Karlssyni, Maríu Ösp Ómarsdóttur og Björgvini Björgvinssyni. „Við erum öll í tónlistarnámi og er skapandi sumarstarf gott tækifæri til að einbeita okkur að tónlistinni og æfingum,“ segir Bryndís. „Við höfum mikið verið að spila fyrir leikskólana í Kópavogi en nú tökum við stefnuna á dvalarheimilin að spila fyrir gamla fólkið.“ MYNDATEXTI Músíkölsk Bryndís, María, Finnur og Björgvin helga sig tónlistinni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir