Svanlaugur Ólafsson
Kaupa Í körfu
Auðvitað getur ýmislegt komið upp á. Ég var eitt sinn með hann með mér í byggingarvinnu á Akureyri þar sem hundurinn var laus og útkoman var sú að einn maður var að vinna en sex voru að klappa hundinum. Það gengur auðvitað ekki upp,“ segir Svanlaugur Ólafsson af hundi sínum og vinnufélaga Sókratesi. Svanlaugur er sendibílstjóri að aðalstarfi og fer Sókrates yfirleitt með í vinnuna og situr prúður í farþegasætinu. MYNDATEXTI Góðir félagar Svanlaugur segist ekki geta hugsað sér að vera án Sókratesar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir