KR - Þór/KA
Kaupa Í körfu
EKKI vantaði dramatíkina þegar KR tók á móti Þór/KA í Landsbankadeild kvenna í gærkvöldi. Eftir fjölmörg marktækifæri og eitt rautt spjald stóð KR uppi sem sigurvegari 3:1. Liðin í fimm efstu sætunum unnu öll sína leiki við lið úr neðri helmingi deildarinnar þannig að engin breyting varð á stöðu liða. MYNDATEXTI Baráttusigur Guðný Guðleif Einarsdóttir úr KR í baráttunni við Rakel Hönnudóttur, fyrirliða Þórs/KA í gærkvöldi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir