Lesið inni í vætunni

Valdís Þórðardóttir

Lesið inni í vætunni

Kaupa Í körfu

Notalegt er að sitja inni yfir kaffibolla með góða bók í hendi þegar rigningin ræður ríkjum. Það vissi þessi maður sem sat sallarólegur á ónefndu kaffihúsi í miðborg Reykjavíkur í gær. Fáum sögum fer af því hvað hann var að lesa en af svipnum að dæma hefur þetta verið eitthvað allt annað en léttmeti. Búist er við áframhaldandi úrkomu í borginni í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar