Í ólgusjó
Kaupa Í körfu
BRIMIÐ við Þorlákshöfn lamdi á þremur sjókajakræðurum sem þar lögðu stund á brimreið á bátum sínum í gærdag. Hvöss sunnanáttin gerði útróður erfiðan og ýfði upp brimöldurnar. Stundum runnu kajakarnir á fleygiferð undan öldunum í átt að landi, líkt og að var stefnt, en stundum kýldi brimið ræðarana á hvolf og þvoði þeim rækilega bak við eyrun. Ræðurunum skaut þó jafnharðan upp aftur. Fjaran austan við þorpið hentar vel til svona útivistar og er hún töluvert sótt af þeim sem stunda brimreiðar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir