Sigurður G. Guðjónsson og Ragnar Aðalsteinsson
Kaupa Í körfu
RAGNAR Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður hugðist í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær rökstyðja ítarlega að Jón Ólafsson hefði rétt á að Sigurður G. Guðjónsson yrði verjandi hans, í sakamáli sem ákæruvaldið hefur höfðað gegn Jóni. En í stað þess að dómþingið hæfist með málflutningi, eins og Ragnar gerði ráð fyrir, hófst dómþingið með því að dómarinn kvað upp úrskurð sinn um að Sigurður gæti ekki verið verjandi Jóns. Úrskurðurinn kom flatt upp á Ragnar sem taldi augljóst að málflutningur um þetta umdeilda atriði yrði að fara fram áður en dómarinn kvæði upp úrskurð MYNDATEXTI Réttur Sigurður G. Guðjónsson og Ragnar Aðalsteinsson ganga úr dómsal í gær. Ragnar var ósáttur og mun kæra úrskurðinn til Hæstaréttar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir