Jökulsárgljúfur

Ragnar Axelsson

Jökulsárgljúfur

Kaupa Í körfu

ÉG HEF átt tvo fundi með Landvernd vegna þessara þriggja vega sem hann [Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landverndar] gerir að umtalsefni. Landvernd fékk þar að útskýra sín sjónarmið. Það er alrangt að ég sé að hunsa náttúruverndarsjónarmið, ég hef þau í heiðri,“ segir Kristján Möller samgönguráðherra. MYNDATEXTI Jökulsárgljúfur Landvernd segir þjóðveg um þjóðgarðinn rýra verndargildi svæðisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar