Gæsir
Kaupa Í körfu
Gæsin AVP rölti fótamerkt um gamla bæinn á Blönduósi ásamt maka sínum og fjölda annarra gæsa í vestanáttinni í gær. AVP fékk þetta óvenjulega nafn þegar hún var fyrst merkt á Blönduósi fyrir átta árum en hún hefur snúið aftur ár hvert á varpstöðvarnar á Blönduósi eftir vetrarsetu á Bretlandseyjum. Menn vita það með vissu að gæsin er átta ára vegna þess að ungarnir voru merktir með fótamerkjum á Blönduósi nánast þennan sama dag árið 2000, en fullorðnu gæsirnar fengu, auk fótamerkja, hólk um hálsinn sem auðvelt er að lesa af í mikilli fjarlægð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir